Miđvikudagur, 30.6.2010
Úr Stuđlamálum,vísnasafn alţýđuskálda, Herdís Andrjesdóttir
Ólst upp hjá vandalausu fólki og naut engrar mentunar á borđ viđ ţađ sem unglingar í dag njóta. Mun ćvi hennar og tvíburasystur hennar Ólínu hafa veriđ baráttukennd, ađ ýmsu leyti,en lítt kvartađ yfir erfiđleikunum.Ţess kennir víđa í kvćđum hennar,ađ skáldagáfan,hefur oft stytt henni stundirnar langar. Henni hefur veriđ unun og svölun ađ vel kveđinni vísu. Hverfum snöggvast ca 87 ár aftur í tímann,setjum okkur inn í afţreyingu blásnauđra ţeirra tíma.
17.júní, 1923
Engin glćta sólar sjer,
seint vill bćtast hagur.
Ţađ er vćta,ţví er ver;
ţessi grćtur dagur.
Fegri áđur sástu sjón
sókn var háđ međ snilli
ţegar ráđum rjeđi Jón
reifđur dáđ og hylli.
VERÖLDIN
Veröld heldur sínum siđ;
Sönnum kćrleik bana;
henni er ei vandgert viđ
veslings smćlingjana.
Oft mig hefir undrađ ţađ,
augum blöskrađ mínum
hvernig flagđiđ flađrar ađ
fjelagslimum sínum.
Hirđir lítt um ţína og ţig
ţreytt um völl ađ glíma,
Aldrei nema sína og sig
sjer hún nokkurntíma.
Ber hún seinna úr bítum gjald
breytni fyrir sína;
ţá mun hennar vonskuvald
verđa alt ađ dvína.
Máltćkiđ segir; Tímarnir breytast og mennirnir međ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta eru fallegar vísur og eiga vel viđ í dag líka :)
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 1.7.2010 kl. 00:12
Einmitt, fann ţetta í vísnasafni sem Margeir Jónsson tekur saman og gefur út. Hann ritar einnig formála,ţar sem hann áréttar ađ ţessi útgáfa sé ekki gallalaus smíđ,frekar en hver önnur byrjunar-tilraun. Safniđ er eingöngu bundiđ viđ ferhendingar,*),ţví ađ bćđi er ţađ, ađ stökum hćttir frekar viđ tvístringi og gleymsku,en góđum kvćđum,síđan gleymist hverjir höfundar eru.
*) Í nútíđarmáli táknar orđiđ hending, sama og vísuorđ eđa ljóđlína.
Fjögur vísuorđ eru ţví rjettnefnd ferhending.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2010 kl. 02:08
Allir í fjölskyldunni halda ađ ég sé svo vel ađ mér um heiti braghátta og öllu er viđ kemur vísnagerđ. Ţađ er ég alls ekki,ţví varđ mér nokkuđ um,ţegar ömmubarn mitt 19ára skólastúlka,hringdi í mig og spurđi hvađ vćri Víxlrím,ég sagđi henni eins og er, ađ ég bara vissi ţađ ekki,en sagđi henni hverju ég myndi svara. Börnum er ţá kennt enn ţá eh. um ljóđform.
Helga Kristjánsdóttir, 1.7.2010 kl. 02:23
Knús á ţig Helga mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.7.2010 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.