Laugardagur, 26.6.2010
Engu líkara en Evrópusambandið hafi sótt um aðild að Íslandi.En ekki öfugt.
Fréttablaðið birtir úr bloggi Jónasar Kr. í dag að þeim (mótmælendum ESB) finnist hneysklanlegt,að sambandið,geri vel við nokkra stuðningsmenn sína. Hann minnir svo á að Nato hafi áratugum saman boðið hægri sinnuðum þingmönnum,álitsgjöfum,blaðamönnum til Brussels og Norfolks. Er hægt að leggja þetta að jöfnu,við vorum í Nato ( Atlantshafsbandalaginu.),við erum ekki í ESB og þeir hafa sjálfir opinberað vitneskju sína um að fleiri Íslendingar séu á móti inngöngu í ESB,en hlynntir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil ekki hversvegna aðlögunarferlið er byrjað, það er enginn meirihluti fyrir viðræðum eða þessu aðlögunarferli. Jú frúin er komin heim, ég nennti ekki að fylgjast með blogginu á meðan ég var í fríinu ;)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.6.2010 kl. 23:22
Manstu Jóna Kolbrún,þegar umræðan fór af stað. Við fáum að kjósa um hvort við viljum í Evr.sambandið,var viðkæðið,þegar við mótmæltum,en það lá þessi reiðinnar ósköp á að senda inn umsókn. Gott að hvíla sig á blogginu eins og öllu öðru.
Helga Kristjánsdóttir, 27.6.2010 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.