Þriðjudagur, 20.4.2010
Samtakamáttur Mörlandans.
Er ekki náttúran að setja okkur fyrir. Uppástunga! Nú farið þið (t.d.)atvinnulausir hjálpið bændum að hreinsa öskuna og hvaðeina sem gerir gagn. Húsaskjól er þar örugglega og mætti óska eftir framlögum frá matvælafyrirtækjum,til að metta þá sem þarna bættust við.Ef mörg tækju þátt yrði það ekki mikið á hvern. Fátt er eins yndislegt og samstaðan,þegar mikið liggur við. Ég upplifði þessa samstöðu í minni sveit. Hér gera beinharðir peningar ekki mikið gagn,gott að vita að þeir séu utan við þetta,þótt auðvitað sé það peningaígildi,að fá það sem þarfnast í þetta verkefni, má segja það þjóðþrifaverkefni. Það kemur okkur öllum til góða´,þetta er landið okkar sem er að valda þessum búsyfjum. Koma svo vormenn Íslands. P.S. mætti semja við yfirvöld ,vegna atvinnuleysisbóta,að stymplanir væru undanþegin skildu á meðan.
Óvissa og áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- andres08
- annabjorghjartardottir
- benediktae
- eggman
- eeelle
- coke
- zumann
- godmarino
- hreinn23
- halldorjonsson
- heimssyn
- hildurhelgas
- hhraundal
- haddih
- ingagm
- ingibjhin
- kreppan
- jensgud
- islandsfengur
- jonvalurjensson
- huxa
- eyjapeyji
- photo
- kolbrunerin
- krist
- kristjan9
- krissi46
- lindagisla
- altice
- larahanna
- maggib
- pallvil
- ragnar73
- fullvalda
- ziggi
- snj
- sighar
- stormsker
- saemi7
- kerfi
- asthildurcesil
- astromix
- kermit
- thjodarheidur
- agla
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- dansig
- einarbb
- bjartsynisflokkurinn
- fornleifur
- frjalstland
- geiragustsson
- gudjonelias
- bofs
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustafskulason
- hlf
- kliddi
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- naflaskodun
- johanneliasson
- jonmagnusson
- prakkarinn
- ksh
- kristinthormar
- kk455
- lifsrettur
- loncexter
- maggi-phil
- maggiraggi
- omargeirsson
- svarthamar
- predikarinn
- raksig
- samstada-thjodar
- fullveldi
- ollasak
- solbjorg
- stendors
- theodorn
- skolli
- valur-arnarson
- vinstrivaktin
- tsiglaugsson
- thordisb
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mun ná í og baka þó nokkuð. Ég svík ekki.
Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2010 kl. 07:19
Ertu alveg frá þér og missa svörtuvinnuna :)
Sigurður Helgason, 20.4.2010 kl. 09:07
Samtakamáttur er til staðar,en hvað geta margar hendur gert.Ef til vill er hægt að hreinsa túnin.En hvað með úthagana,þar sem skepnurnar þurfa aðhafast og ná sér í fóður.Ef til vill má beita skepnunum á túnin,og allt hey komi annars staðar frá.
En um fram allt,það verður að gera eitthvað,sem ef tilvill hleypir kjark í ábúendur,svo þau gefast ekki upp.
Ingvi Rúnar Einarsson, 20.4.2010 kl. 10:50
Já,svons tillögur,kveikja oft á öðrum. Það er rétt Ingvi þetta með úthagana? Það brenna svo margar spurningar á okkur. Gamla samheldnin leiðir okkur aftur til gömlu gildanna.
Sigurður,gefum frá okkur svarta,uppskerum bjarta.
Helga Kristjánsdóttir, 20.4.2010 kl. 14:49
Gosinu er nú vonandi að ljúka. Þeir vilja meina að ef öskufallið er minna en 10 cm; þá muni gróðurinn ná sér fljótt. Nú á að fara að rigna og hlýna og vonandi fer sem mest af öskunni í svörðin. Fólkinu sem býr þ.s. skemmdir hafa orðið á að bæta upp skaðan með að fullu.
Kristján Þór Gunnarsson, 21.4.2010 kl. 14:47
Þetta er búið aðvera erfitt hjá þeim.
Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2010 kl. 02:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.