Jóhanna ætlar að leyfa sér að halda í vonina.

                           Hingað til hefur fátt annað staðið almenningi til boða.     Meðan ríkisstjórnin ráðskast með okkur eins og sakamenn,uppgötvum við að í landinu búa stórmeistarar til orðs og æðis. Þeir sem þjóðin þarfnast, þeir hugdjörfu sem grípa til vopna ,sem er viska þeirra og stílfimi. Á þá getur þjóðin reitt sig, meðan atvinnumenn í pólitík,gæslumenn nýlenduþjóðanna,leyfa sér að vona. Þeir úthluta sér leyfum að geðþótta,hrifsa bjargræðið af unga fólkinu, nema hvað,eru þau ekki sakamenn?  Hvað er þá til ráða? hvetja til dáða,mótmæla núna,já NÚNA,   Meðan vonin ein er eftir.
mbl.is Held í vonina um samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég skil ekki að Jóhanna og stjórnin hennar geri sér ekki grein fyrir því að þau eru að storka okkur lýðnum, þjóðinni, skattgreiðendum.  Ef hún samþykkir einhvern samning í trássi við lög, mun hún fá dóm fyrir það.  Að brjóta lög, hlýtur að hafa afleiðingar.  Jafnvel þó maður heiti Jóhanna Sigurðardóttir.  ->  http://mbl.is/halldor/2010/02/19/teikningin-2010-02-19/  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.2.2010 kl. 02:42

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Einmitt Jóna mín,tími okkar er kominn,þetta verður ekki liðið lengur.

Helga Kristjánsdóttir, 22.2.2010 kl. 02:47

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það er ágætt að halda í von um samstöðu - js gerir sér bara ekki grein fyrir því að það þarf samstöðu allra - ekki bara okkar sem erum ekki forsætisráðherrar -js verður að taka þátt í samstöðu með okkur ekki sjálfri sér.

Tek undir orð Jónu -

förum nú og kjósum - utankjörfundaratkvæðin telja - því fleiri sem kjósa núna því betra -  segjum NEI

Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.2.2010 kl. 04:01

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 ´Góðan dag! Ólafur ég er löngu búin að  kjósa,farvinn rétt þornaður á seðlinum,sem ég þrykkti NEI-inu á. En drífa sig! 

Helga Kristjánsdóttir, 22.2.2010 kl. 08:53

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég ætla að fara í dag og kjósa.  FLottur pistill hjá þér Helga mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2010 kl. 11:59

6 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér Helga, vænt fólk hérna hjá þér, tek undir með Jónu Kolbrúnu að lög eiga að gilda án tilits til ístru eða buddu. 

Það sama á við um stjórnarskránna og það þarf að setja í athugun þegar rykið fer að legjast eftir eftir þetta einstakasta rugl ár Íslandssögunnar.

Hrólfur Þ Hraundal, 27.2.2010 kl. 04:58

7 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Já og við göngum svo í nýju samtökin okkar gegn Icesave!

Þjóðarheiður gegn Icesave

Skoðið yfirlýsingu samtakana hér:

 http://www.wix.com/Thjodarheidur/main/

Guðni Karl Harðarson, 1.3.2010 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband