ÉG EÐA ÞÚ ERT EKKI ÞJÓÐIN ; EN HLUTI HENNAR JÁ!

Hversu oft höfum við ekki heyrt söguna úr hrunárinu þegar Ingibjörg Sólrún svarað fundargestum úr ræöustóli Háskólabíós (að minni);"Þið eruð ekki þjóðin" og sum hneyksluðust mjög. Ég hef alltaf haldið að hún hafi meint og ætlað að segja -þið eruð ekki öll þjóðin-.. þetta er orðið svo gamalt og marg notað og á ekkert við ljóta orðræðu en gaman að pæla. 


Bloggfærslur 18. október 2024

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 149045

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband