Ronaldo

           Þessi knattspynusnillingur er á leið til Real Madrid. Ég fagna því heilshugar,ekki svo að skilja að ég vilji ekki Manutd. allt það besta,en ég var farin að skynja hve árangur liðsins valt mikið á framlagi hans.       Að vera slíkur yfirburða maður,útlendingur í enska boltanum,kostar áreiðanlega sitt .       Það er kominn tími til að breyta.  Láta æsku drauminn rætast.  Njóta hæfileika sinna með topp tekniskum í nálægð heimalandsins,þar sem líkur eru á að landar hans muni fjölmenna og kvetja.         Það verður spennandi fyrir mig að sjá spænska boltann,en Real Madrid er lið nr 2 eftir M.U.  ´Verð þá að skutlast til þeirra barna minna sem hafa aðgang. Hafðu þökk Ronaldo.   
mbl.is Ronaldo útskýrir af hverju hann yfirgefur United
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þekkti persónulega besta utd leikmann ever og hann hefði aldrei þrátt fyrir störnustæla leikið sama leik eftir og ronaldo er búinn að gera i dag. Best lifi.

Erlingur Guðbjörnsson (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 06:53

2 identicon

Það má vel vera að real madrid sé á eftir m.u., en þá sem lið nr. 3, því m.u. er lið nr. 2 á eftir FC. BARCELONA!

Sveinn (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 12:07

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er alltaf einhver bestur í okkar huga,þannig gætum við þrjú haft skoðun á hver,er besti tónlistamaður,leikari,rithöfundur,og öll haft rétt fyrir okkur.Það er huglægt,rétt eins og að elska ákveðið lið. Ég kýs að gera upp seinasta ár,viðurkenni fúslega að Barca er með fleiri afburðamenn innanborðs heldur en Real M. og Man.Utd. um þessar mundir,en M.U. er liðið mitt,þið þekkið þetta. Tryggðinni hjá fótboltaáhangendum er viðbrugðið. Gangi ykkur og ykkar vel.  

Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2009 kl. 13:32

4 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Ronaldo er búinn að vera frábær liðsmaður ManUtd! Bestur? Ekki bestur? Segja mætti að hver sé bestur á sínu sviði. Þannig hef ég hvergi séð hjá neinum eins flottar og frábærar aukaspyrnur og hjá þessum manni.  Ef ekki væri fyrir annað þá verða þær í langtíma minnum hafðar.

ManUtd er mitt lið og ég mun svo sannarlega koma til með að sakna Ronaldo! Fyrst hann þurfti að fara þá var eins gott að hann fór til liðs, Real Matrid sem er númer 2 hjá mér (erlendis auðvitað).

Ég óska Ronaldo góðs gengis hjá nýu liði og þakka honum í huganum það sem hann hefur gert fyrir ManUtd!

Guðni Karl Harðarson, 21.6.2009 kl. 14:03

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sammála þér Guðni,en fáum við ekki nýja 7-u,minnir að ég hafi saknað David Beckham,þegar hann hvarf á braut.Þá kom Ronaldo í hans stað 17ára. Kæmi mér ekki á óvart að Ferguson væri þegar búin að sjá út eftirmann hans. Ekki er ólíklegt að maður fái að sjá syrpu af leikjum Ronaldos með ManUtd.

Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2009 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 146870

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband