Aldrei flúðum við kuldann!

 En þáðum boð til Gran Kanarí á Spáni,árið 2000 eftir jól. Annan morgunn í bungalow stigum við í ökla djúpu vatni fram til að fá okkur morgunverð. Það hafði ringt alla nóttina og hélt áfram um morguninn,afar sjaldgæft en húsið hélt ekki vatni,þá var skipt um þyrpingu.-Áætlað að vera 1/2 mánuð,en var framlengt í 3 vikur.Ég var búin að fá nóg af sólinni og hefði miklu frekar unað mér í frosti í heitum potti að horfa upp til stjarnanna. Ég þekki nokkra sem búa á Spáni og una hag sínum vel,það er frelsið sem við búum við eiga val um það.


mbl.is Fengu nóg af kulda og fluttu til Kanarí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gaman að lesa um þetta ævintýr,hjá tengdadóttur minni Guðrúnu Huldu Birgis.

Fólkið var svo alsælt og þakklát að það vildu allir faðma okkur, svo allir fóru í hring á veginum(15 manns) og sungu og tóku HÚIÐ á veginum, en á meðan söfnuðust bílar sitt hvorum megin og skildu ekkert hvað þessir brjálæðingar voru að gera hahaha😄 Upphaflega ætluðum við að fá okkur að borða einhverstaðar í bíltúrnum, en við urðum að drífa okkur heim í pottinn rennandi blaut og köld...... húrra fyrir okkur og þá aðalega Kristjan Thor Gunnarsson😍 Það þarf ekki að segja frá því að við eigum heimboð um alla Evrópu eftir þetta afrek-). Ég gat bara tekið eina mynd i upphafi, því auðvitað fór ég líka út að hjálpa til 😎

Image may contain: sky, cloud, outdoor and nature

Image may contain: sky, cloud, nature and outdoor

Image may contain: cloud, sky, outdoor and nature

Image may contain: sky, outdoor, nature and water

Image may contain: sky, tree, cloud, outdoor and nature

+20

Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2017 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 146664

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband