Eru Bandaríkin gömul nýlenduþjóð?

   Var að lesa blogg Styrmis sem segir utanríkisráðherra Tékklands bera upp á nýlenduveldi Evrópu hryllileg glæpaverk þegar þeir réðu yfir mörgum þeirra sem fremja hryðjuverk í dag.Margir eiga eftir að skrifa um það og leita heimilda,þegar minnið þrýtur.þess er getið að Bandaríkin hefðu banað þegnum Íraks en man ekki fjöldan,þar er líkast til átt við svokallað Íraksstríð.--Alltaf er verið að reyna að toppa Nazista í viðbjóðnum,sem á þá að réttlæta hryðjuverk dagsins í dag,? Það voru nú engar gælur i löndunum kringum Tékkland,eftir að Jugóslavía leystist upp. 


Bloggfærslur 16. júní 2017

Höfundur

Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir bara húsmóðir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 146664

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband